Hver þarf 10 boðorð?
5.11.2008 | 22:51
Þegar þú getur fækkað þeim.
George Carlin heitinn
15.9.2008 | 21:07
Eins og kannski glögg manneskja sér þá trúi ég ekki á Guð. Ein besta lýsing sem ég hef séð afhverju Guð er ekki til á George Carlin heitinn. Þessi snilliingur dó núna fyrr á þessu ári, eins og margir vita örugglega, 71 árs. en hérna læt ég lýsinguna hans flakka.
Í upphafi var......
6.9.2008 | 11:12
Jæja, best að byrja á einhverju, veit samt ekki hverju. En það kemur bara í ljós þegar ég byrja almennilega
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)