George Carlin heitinn
15.9.2008 | 21:07
Eins og kannski glögg manneskja sér þá trúi ég ekki á Guð. Ein besta lýsing sem ég hef séð afhverju Guð er ekki til á George Carlin heitinn. Þessi snilliingur dó núna fyrr á þessu ári, eins og margir vita örugglega, 71 árs. en hérna læt ég lýsinguna hans flakka.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkur: Spaugilegt | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.